Icelandic Meteorological Office

Langadalsbotn

Þegar CT prufu @70 cm voru teknar var efsti toppur af snjóþeku teki af eða um 22cm Þegar PST prufa var gerð voru 40cm teknir af topp snjóþeku (ekki gott að losa prufusúlu með sög þar sem veika lagið var á 70cm dýpi).
English

Öxndh-Kaldbhnj-skur-67

Talsverður skafrenningur meðan á gryfjutökkunni stóð - kristallagreining því nokkuð erfið. ECTS skilyrði góð. Takmarkað skyggni til fjallsbrúna. Melir og hæðir víðast hvar snjólaus og snjóþekjan bundin við gil og hvilftir. Engin merki um óstöðuga snjóþekju skv óformlegum athugun á leið á gryfjutökustað - engin sprungumyndun, ekkert whumpf eða holhljóð. Engin merki ujm snjóflóðavirkni eða hengjuhrun eftir því sem skyggni leyfir. ECTSX - brotflötur á ca 38 cm dýpi við mikið vogaraflstog.
English

Hengilsvæðið

Stöpullinn sem fór við sögun var í meiri bratta en hin prófin, en stöpullinn var ekki alveg rétthyrndur. Ofan á íslaginu voru snjókristalar sem voru byrjaðir að kanntast.
English

Pages

Subscribe to RSS - Icelandic Meteorological Office