Icelandic Meteorological Office

Undir Siglufj.skarði

Þessi gryfja er sæmilega stöðug og er undir Siglufjarðarskarði með viðhorf i ANA. Tók aðra gryfu norðan til í Illviðrishnjúk. Þar gaf samþjöppunarpróf brot á CTE@28sp útvikkað gaf brot á ECTP11@30. Sögunarpróf pst 30/100@30end, töluvert er af nýsnævi í hnjúknum eftir vestlæga átt og snjókomu.
English

Suðursúla 720m

Allmennt lítill snjór á svæðinu snjór samfeldur í giljum í 480 m hæð en samfella í snjó yfir melum í 650 m. Leitaði upp i brekku sem hafði náð að safna í sig smá fok snjó á undanförnum dögum 11 cm djúpum, annars yfirborðs sólbráð og þunnur ís annarstaðar.
English

Við Illviðrishnjúk

Það hefur dregið í smá skafla á brúnum með viðhorf í suðvestur eftir nóttina, þetta er snjór sem kom í gærnótt. Þegar sólin kom upp í gær fóru að sjást litlar spýjur með viðhorf í vestur.
English

Pages

Subscribe to RSS - Icelandic Meteorological Office