Icelandic Meteorological Office

Skálafell

Þegar gryfjustæði var valið fór stöngin sumstaðar alveg á kaf (3,2m) Lítill snjór í öðrum viðhorfum, og sá snjór sem sást í öðrum viðhorfum var ísaður.
English

Eldborgargil

Frekar hart færi með örlitlum skafsnjó í dýpstu lægðum. Mjög lítill snjór í austurvísandi hlíðum. Erfiðlega gekk að skoða kristalla undir 20 cm þar sem mikill raki er í snjónum og fraus allt um leið og gryfjan var opnuð. Enginn niðurstaða kom úr samþjöppunarprófi.
English

Öxndh-Kaldbknj-Skúr_70

Athugun á dreifingu og þróun grafins yfirborðhríms sem grófst 26.12 sl. Úrkoma til fjalla og lítilsháttar lágarenningur undir lok gryfjutöku samhliða auknum vindi. Skýjahæð í fjallsbrúnum en lækkar eftir því sem líður á daginn.
English

Pages

Subscribe to RSS - Icelandic Meteorological Office