Icelandic Meteorological Office

Skálafell

Snjórinn einkennist af umhleypingum og ísingu á yfirborði þar sem mörg þunn íslög eru ofaná hvoru öðru með lítilsháttar snjó á milli. Efstu 7 cm brotnuðu og þjöppuðust á fyrstu 5 höggunum en á 19 höggi varð hreint brot í gegnum stöpulinn á 39 cm dýpi neðst í laginu sem er kantaðir kristallar. lagið ofaná frá 11 cm niður á 33 er mjög mikill styrkur í því náði ekki að brjóta þetta þegar ég hoppaði á snjónum fyrir ofan gryfju þegar ég var að ganga frá henni.
English

Grensgil í Skálafelli

Heildardýpt var ekki mæld, en hjarn var víða og er líklegt að hjarnið hafi verið nokkuð djúpt þarna undir. Gryfjan var gerð í syðsta/neðsta hluta brotstáls flóðsins. Tvö sögunarpróf voru gerð, seinna prófið aðeins norðar í örlítið meiri halla og fór þá flekinn af stað við einangrun.
English

Undir Siglufjarðarskar

Það hefur snúist í norð-vestan átt í nótt og skafið í hlíðar með viðhorfi í suður-suðaustur og norðaustur hengjur sjást víða, þegar sólin kom upp þá sáust litlar spýjur falla úr toppum og ná stutt niður í hlíðar.
English

Tungudalur

Nýsnævi ofaná stífum vindfleka. Nokkur stafapróf voru tekin á leiðinni upp og var ágætis bynding þar milli vindfleka og hjarns.
English

Pages

Subscribe to RSS - Icelandic Meteorological Office