Alskýjað með stöku uppbroti þannig að sést til fjallsbrúna.
Snjóþekjan einkennist ýmist af harðfennisyfirborði, nýsnævi ofaná harðfenni eða nýsnævi, vindfleka og harðfenni.
Snjóþekja > 460 cm á gryfjutökustað.
Engin merki um snjóflóðavirkni. Engar vísbendingar um brotvirkni í vindfleka skv óformlegum prófum.