Icelandic Meteorological Office

sveldbakki

Rigning og allur snjór mjög blautur, sjáanlegt á mörgum svæðum að nýsnævið sem kom um daginn er farið í þessari hláku og að sama skapi þá er harðpakkaði gamli snjórinn búinn að brotna upp og orðinn mjúkur á yfirborðinu. Mikið vatns innihald í allri snjóþekjunni kom í veg fyrir að ég gæti greitt kornastærð. yfirborðs hiti var 0.2 en módelið gefur ekki kost á að setja hita í snjóinn.
English

Eldborgargil NG

Tókum gryfju í suðurvísandi hlíð vegna norðlægra vindátta undanfarið og næstu daga, vindfleki ofaná „rúnnuðum sem kantast“ gaf til kinna vissan óstöðugleika í suðurvísandi hlíðum brotnaði samt með viðnámsbroti þegar ECT var tekið.
English

Pages

Subscribe to RSS - Icelandic Meteorological Office