Í snjóþekju voru þrjú lög sem gáfu sig í samþjöppunnarprófi, skyndileg brot en með viðnámi, hagl var í snjónum þar sem hann gaf sig. Stöðugleiki sæmilegur. Fáein lítil sólbráðarflóð hafa fallið síðastliðna daga í Norðfirði
Í klapp-prófi fór þekjan á 12,5cm. Þar sem samþjöppunarpróf gáfu niðurstöðu var korn/haglsnjór í þunnu lagi, annars snjóþekja nokkuð einsleit niður á hjarn.
Gerð tvö samþjöppunarpróf sem gáfu samsvarandi niðurstöðu.
Í nýja snjónum eru nokkur þunn veik lög sem fara í samþjöppunarprófum en eru með viðnámi. Ekki sjáanleg snjóflóð í fjöllum en talsvert mikið kögglahrun