Icelandic Meteorological Office

ofan í Hrólfsvallardal

Tók tvær gryfjur í morgun önnur með viðhorf í vestur og gaf brot á 50 cm 7 högg í nysnævi og skafsnjó slétt brot, hin í norður gaf brot á einu höggi á sama dýpi, það er töluverður snjór í viðhorfi í suðvestur og vestur.
Undefined

ofan við bungu 13

Gryfjan er tekin ofan við endastöð bungulyftu og sýnir góðan stöðuleika. Fáum metrum norðar í sömu hæð brotnar þekjan á 30cm dýpi í samþjöppunarprófi á 11 höggum, sýnir að víða er stöðuleikin ekki eins.
Undefined

Grashólabrún 12

það hefur skafið töluvert í hægri suðvestan átt og töluvert minni snjór á gryfjusvæðinu undir brúnini, allir klettar og grjót er ísað og erfitt að fara þar um.
Undefined

Grashólabrún 12

Það hefur skafið fram af brúnum undan suðvestan átt, þar er snjórinn mis þykkur frá 20 cm til 100cm, lagskiptur ofan á 1cm þykku íslagi og marenslag þar undir, gamall og harður snjór neðan við það.
Undefined

Pages

Subscribe to RSS - Icelandic Meteorological Office