Icelandic Meteorological Office

Oddsskard v. skidasv.

Neðan við íslag brotnaði nánast við skurð. Skafl nokkuð stöðugur fyrir utan efstu 20 cm sem þarf lítið til að hreyfa. Snjósleðamenn sáu smáspýjur á leiðinni frá Norðfirði yfir Fönn. Snjórinn virðist vera nokkuð þéttur og stapill utan efsta lags. Ef snjóar mikið ofan á núverandi snjóalög má búast við einhverri hreyfingu á lagi að 20cm.
Undefined

Oddsskard v. skidasv

Íslag í 33cm sem brotnaði í samþjöppunarprófi í tvígang. Virðist einnig vera veikt lag í 110cm. Fann skil í 12cm og 50cm. Snjórinn er mjög jafn og nokkuð þéttur. Rekupróf skilaði engum árangri.
Undefined

Pages

Subscribe to RSS - Icelandic Meteorological Office