Icelandic Meteorological Office

Geldingaskarð

Gerð voru tvö samþjöppunarpróf og voru niðurstöður einsleitar. Skíða- og vélsleðamenn í bröttum hlíðum og engar hreyfingar. Veik lög nálægt yfirborði en með viðnámi þegar þau gáfu sig, einhverjar yfirborðshreyfingar vegna sólar. Stöðugleigi sæmilegur.
Undefined

Háhlíðarhorn

Nokkur veit lög ofarlega í snjóþekju sem fóriu í samþjöppunnarprófi, voru með viðnámi. Neðst í snjóþekju eru hjarn- og íslög. Ekki tekin eðlisþyngd vegna mikils skafrennings sem gerir vikt óvirka.
Undefined

Pages

Subscribe to RSS - Icelandic Meteorological Office