Icelandic Meteorological Office

Skarðdalsvik

Skafið úr hlíðum með viðhorf í austur og norður einstaka skaflar með lélega bindingu við hjarnið.Meiri snjór vðihorf í suður og vestu léleg binding.
Undefined

Oddskarð v. skíðasv.

Snjór mjög blautur. Nokkuð harður ofantil að 60cm. Mýkri þegar neðar dregur. Úr samþjöppunarprófi kom engin niðurstaða. Snjór er mjög samhangandi. Komi hiti og rigning eru líkur á krapaflóðum. Þokusúld og nokkur vindur þegar leið á.
Undefined

Pages

Subscribe to RSS - Icelandic Meteorological Office