Icelandic Meteorological Office

Geldingaskarð

Fer snöggt á 11cm á skófluprófi. 2 samþjöppunarpróf fóru á einnig á 11cm. Mörg snjóbráðasnjóflóð hafa fallið í dag á Norðfirði en ekki í Oddsdalnum.
Íslenska

Naustahvilft

Gryfja tekin neðarlega í öxlinni í utanverðri Naustahvilft. Rakur snjór undir þurri nýsnævi. Önnur gryfja var tekin ofar í sömu öxlinni í tæplega 500 m hæð sem var mjög svipuð þessari nema gamli snjórinn var ekki rakur heldur samlímdt harðfenni. Það kom einnig brort við 11 högg en ekki slétt og soldil samloðun. Mögulega er þetta veikleiki sem er að myndast og gæti orðið veikt ef það heldur áfram að vera kallt
Undefined

Pages

Subscribe to RSS - Icelandic Meteorological Office