Icelandic Meteorological Office

Illviðrishnjúkur

Töluverður skafrenningur og snjókoma í norðaustan átt 7-12m/s en á að ganga niður þegar líður á morguninn. Það hefur skafið og sett í skafla undan norðan átt í viðhorf í vestur og suður, sæmileg binding við gamla snjóinn.
Undefined

Torfdalur

Lélegt skyggni frostúði, það hefur ekki safnast snjór í hlíðar með viðhorfi í austur og norður en í vestur og suðurhlíðar hefur skafið töluvert undan austanáttinni síðustu daga, stöðuleiki er sæmilegur.
Undefined

undir Siglufjar skarði

Það hefur skafiðí burtu mikið af snjó í norðaustan átt síðustu daga, það hefur líka verið þýða uppi en núna kl 0830 er komin ís skel yfir allt 2-4cm þykk og vottar fyrir yfirborðshrími, engin flóð eru sjánleg eftir að fór að birta hér í nágrenninu.
Undefined

Úlfarsfell

Mjög hvasst og mikill skafrenningur. Snjóþekjan er mjög misdreifð og situr í lægðum. Það voru víða snjóblolta rúllingar í um 100 til 200 m hæð. Góð bynding við eldri snjó. Stöðuleiki við eldri snjó getur verið minni ofar þar sem eldri snjór er kaldari.
Undefined

Pages

Subscribe to RSS - Icelandic Meteorological Office