Icelandic Meteorological Office

Oddsskarð SkíðSVÆÐI

Milli næstum allra laga var örþunnt íslag. Það var 1 cm skel ofaná sem brotnaði við sögun. Í skófluprófun var mjög stíft en sýndi brot í 9cm, 29cm & 57cm við töluvert átak. Teljum þetta mjög öruggt, nema snjói mikið ofaná þetta og nái ekki að bindast
English

Hlfj-Mannshr_850

Athugun á þróun og tilvist viðvarandi veiks lags síðan 18.12 í kjölfar hlákuatburðar 20.1 sl. Nærliggjandi prufuholur sýna ýmist ekki jafnafgerandi eða engar vísbendingar um tilvist viðvarandi veika lagsins.
English

Oddsskarð

Tel snjóþekjuna vera nokkuð stöðuga og lítil hætta á náttúrulegum flóðum. Snjósleði gæti sammt alveg komið af stað flóði.Hitastigull er á kafla mjög mikill og gæti aukið á köntun kristalla.
English

Kistufell

Fyrri CT prufa gaf ekki niðurstöðu, efsta lagið lagðist jafnt saman. Stöðugleiki talin vera góður. Aðstoð, Erla og Hulda.
English

Pages

Subscribe to RSS - Icelandic Meteorological Office