Icelandic Meteorological Office

Eldborgargil

Hlýindi og snjórinn því frekar blautur sérstaklega lagið á 30-32 cm dýpi, almennt mjög góð viðlofun og tel ég mjög litlar líkur á að eitthvað geti farið af stað miða við gryfju og skoðun. Sigurdís var með mér í gryfjunni
English

Grensgil í Skálafelli

Heildardýpt var ekki mæld, en hjarn var víða og er líklegt að hjarnið hafi verið nokkuð djúpt þarna undir. Gryfjan var gerð í syðsta/neðsta hluta brotstáls flóðsins. Tvö sögunarpróf voru gerð, seinna prófið aðeins norðar í örlítið meiri halla og fór þá flekinn af stað við einangrun.
English

Undir Siglufjarðarskar

Það hefur snúist í norð-vestan átt í nótt og skafið í hlíðar með viðhorfi í suður-suðaustur og norðaustur hengjur sjást víða, þegar sólin kom upp þá sáust litlar spýjur falla úr toppum og ná stutt niður í hlíðar.
English

Pages

Subscribe to RSS - Icelandic Meteorological Office