Icelandic Meteorological Office

Hlfj Mannshr-neðst

Gryfja tekin neðst í Mannshrygg við hábungu utan fallbrauta ofanliggjandi fleka. Rutchsblock tekin í ca 30° halla af skíðahópi við efri enda T-lyftu sýndi collapssvörun við ástig. Whumpf hljóð frá snjóþekju á svæðinu. Yfirborðshrím á mörkum fleka og undirliggjandi hjarnlags.
English

Skálafell

Snjórinn einkennist af umhleypingum og ísingu á yfirborði þar sem mörg þunn íslög eru ofaná hvoru öðru með lítilsháttar snjó á milli. Efstu 7 cm brotnuðu og þjöppuðust á fyrstu 5 höggunum en á 19 höggi varð hreint brot í gegnum stöpulinn á 39 cm dýpi neðst í laginu sem er kantaðir kristallar. lagið ofaná frá 11 cm niður á 33 er mjög mikill styrkur í því náði ekki að brjóta þetta þegar ég hoppaði á snjónum fyrir ofan gryfju þegar ég var að ganga frá henni.
English

Öxndh-Kaldbhnj-Skúr

Samanburðargryfja frá því lok síðasta hlákuatburðar (23.11). Markmið að kanna þróun kantkristalla á mörkum hjarns og veiks lags sem varð vart við í gryfjunni síðan 28.11. Talsverð kuldatíð hefur verið síðan 28.11. Prófíllinn einkennist af foksnævi á undirliggjandi hjarni. Hjarnpakkinn nær til botns m grófkristölluðu botnlagi. Á mörkum hjarns og foksnævis fannst veikt kantristallalag sem hefur þróast og veikst frá því í síðustu athugun, 28.11.
English

Pages

Subscribe to RSS - Icelandic Meteorological Office