Icelandic Meteorological Office

Hlfj_Mannshr_885

Alskýjað með stöku uppbroti þannig að sést til fjallsbrúna. Snjóþekjan einkennist ýmist af harðfennisyfirborði, nýsnævi ofaná harðfenni eða nýsnævi, vindfleka og harðfenni. Snjóþekja > 460 cm á gryfjutökustað. Engin merki um snjóflóðavirkni. Engar vísbendingar um brotvirkni í vindfleka skv óformlegum prófum.
English

Helgill/Nesjavellir

Nokkuð stöðug snjóþekjan á svæðinu, sjáanleg hengjubrot hér og þar í giljum enda einu staðirnir sem var snjór þar sem gras og grjót kom ekki upp úr. Varhugaverðar hengjur og aðstæður í giljunum þar sem skafsnjór síðastliðinn sólahring er ekki með mikla viðloðun við eldri snjóalög. Stöðuleika athugun gaf ECTN26@83 sem gaf sig á gömlu mjög grófkornuðu lagi.
English

Pages

Subscribe to RSS - Icelandic Meteorological Office