Icelandic Meteorological Office

Oddsdalur u blóðbrekku

Lítill blautur snjór ofan á þykku hjarni. Örþunn skel ofan á snjónum. Sáum nýjar spýjur bæði við Hátún og í Fannardal sem féllu eftir hádegi í dag. Veður var gott, bjart, sól og létt vestangola. Hefur verið svipað veður undanfarna daga.
Íslenska

Geldingaskarð

Fer snöggt á 11cm á skófluprófi. 2 samþjöppunarpróf fóru á einnig á 11cm. Mörg snjóbráðasnjóflóð hafa fallið í dag á Norðfirði en ekki í Oddsdalnum.
Íslenska

Pages

Subscribe to RSS - Icelandic Meteorological Office