Neskaupstadur
Töluvert frost og heiðskír himinn. Við göngu að gryfju var snjór mjúkur, allt að 30-50 cm spordýpt. Púðursnjór frá síðustu viku. Snjór alveg þurr og engin skel ofan á.
Gryfja var í 280 m hæð rétt utan og ofan við Hjallaskóg ofan bæjar.
Ekkert brot í snjó, hvorki við göngu né samþjöppunarpróf. Snjór virðist stöðugur.
English