Icelandic Meteorological Office

Siglufjarðarskarð

Athugun á stöðugleika viðvarandi veiks lags, engin nýleg snjóflóðavirkni á svæðinu. Yfirborðshrím greinanlegt á yfirborði en í litlu magni. Veika lagið á 51-63 cm er mun þynnra í hinum enda gryfjunnar Óformlegt stöðugleikapróf í S-vísandi viðhorfi ofan Bungulyftu með heldur þéttari snjóþekju en svipaða lagskiptingu, CT17@40.
English

Hlfj-Mannshr_1050

Áberandi snjósöfnun í hléhlíðum undan N-átt, snjókomu og hægum skafrenning sl daga. Hitastigull til staðar og kantkristallar byrjaðir að myndast á mörkum hjarns/hjarnlinsa og vindfleka, þal fyrirséð að óstöðugleiki aukist mv áframhaldandi kuldatíð og úrkomu. Óformleg handpróf og sprungumyndun á áveðurssvæðum gefa til kynna skarpari hitastigul og meiri óstöðugleika á mörkum grynnri vindfleka og hjarns en þar sem. vindflekinn er dýpri. Kögglahrun úr hengjum. Lítill náttúrulegur fleki/hengjuhrun < #1 ofan v Sneyðingsenda. Engin svörun á sprengjur í nágrenninu.
English

Oddsskarð

Það voru fleiri lög í þekjunni sem þótti ekki tilefni til að skrá. Mestar áhyggjur hef við af laginu sem endar á 14 cm dýpi. Neðsti hluti snnjóþekjunnar sem er hjarn er eins og lagkaka með mörgum þunnum íslögum inn á milli.
English

Pages

Subscribe to RSS - Icelandic Meteorological Office